SLAMM CLASSIC MINI
Slamm Classic Mini er tilvalið hlaupahjól fyrir unga byrjendur sem vilja stíga sín fyrstu skref á stunt hlaupahjóli. Það er hannað með lágu stýri fyrir lágvaxna iðkendur, ásamt 110mm hjólum sem tryggja mýkt og stöðugleika á flestum yfirborðum. Classic Mini er fullkomið val fyrir börn 4 ára og eldri, sem vilja læra fyrstu trickin.
EIGINLEIKAR
- Stýri: 49.5cm x 50cm stál T-stýri með mjóu og stílhreinu útliti
- Klemma: Þreföld boltaklemma tryggir öryggi stýrisins
- Gaffall: Skrúflaus gataður stálgaffall
- Dekk: 110mm PU hjól fyrir mjúka og stöðuga ferð
- Grip: 135mm Team Swirl grip
- Hæð: 69cm
Hver er rétt stærð á hlaupahjólum?
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.
Slamm Classic Mini
15.992 kr
Verð19.990 kr
Tilvaið fyrir fyrstu trickin
Gott rennsli með ABEC-9 legum
Gæði og góð ending