SFR VISION II HJÓLASKAUTAR
SFR Vision II hjólaskautarnir eru flottir og þægilegir. Þeir eru uppháir sem veitir góðan stuðning við ökklann án þess þó að hefta hreyfingu hans. Svo heldur ólin sem er með frönskum rennilás fætinum á sínum stað. Skreytingarnar á skautunum eru smekklegar en fyrirferðarlitlar og hjólin og stopparinn eru litrík. SFR Vision II hjólaskautarnir munu svo sannarlega vekja athygli hvar sem þú kemur!
Upplýsingar
Hálf mjúkir vínyl hjólaskautar
Uppháir með góðan stuðning við ökklann
Stell
Stell úr pólýprópýleni
Hjólastell
Hjólastell úr pólýprópýleni
Hjól
53 x 30 mm 82A hjól sprautuð með pólýúretani
Legur
Skautalegur
Stoppari
Stoppari úr pólýúretani með boltum sem auðvelt er að skipta um
Stærðir
29 - 39.5
Fást líka í bláum, bleikum og fjólubláum.