Hjólafatnaður
Góður hjólafatnaður skiptir miklu máli þegar hjólað er á fjallahjólum. Hér finnur þú fatnað sem hentar vel íslenskum aðstæðum og veðri. Við leggjum áherslu á slitsterk efni sem anda vel og þægilegt snið sem hamlar þér ekki, svo þú getir einbeitt þér að hjólinu og upplifuninni.