TRX77086-4-SLRF
Risavaxinn, óstöðvandi 4x4 kraftur og margverðlaunuð hönnun gerir X-Maxx að hinum eina sanna tröllatrukk! Með extreme 8s LiPo afli þá storkar X-Maxx öllu sem þykir eðlilegt. Gríðarleg hröðun og hámarkshraði yfir 80 km klst ásamt því að geta tekist á við hinar erfiðustu aðstæður gerir X-Maxx að skilgreiningunni af TRAXXAS hörku!