TRAXXAS E-Revo 1/16 4WD - Grænn

TRX71054-1-GRN

TRAXXAS 1/16 E-Revo 4WD

TRAXXAS setur markið hvað varðar þróun, afkastagetu og afl þegar kemur að fjarstýrðum bílum. Einstök gæði og vatnsvörn TRAXXAS koma vel í ljós í 1/16 skala útgáfunni af TRAXXAS E-Revo.

E -Revo hefur skipað sér í sérflokk hvað varðar afl og skemmtun sem fáir geta keppt við. Skelin er úr pólycarbónat en þar undir er Fjöðrunartækni sem hefur fylgt TRAXXAS Revo í gegnum 8 meistaratitla í USA.

QUICK FEATURES ON 1/16 E-REVO (#71054-1-GRN):

 • Ready-To-Race® with included 6-cell NiMH Power Cell battery with iD
 • 2-amp DC peak detecting fast charger
 • Revo suspension technology for superior handling and control
 • Full-time 4WD
 • Titan® 550 motor—largest in class
 • Waterproof electronics
 • Torque-Control™ slipper clutch
 • Sealed differentials
 • Realistic all-terrain tires with foam inserts
 • Patented Traxxas High-Current Connector
 • Metric hex hardware
 • Rubber-sealed ball bearings


1/16 E-REVO (#71054-1-GRN) SPECS:
 • Length: 320 mm
 • Front Track: 239 mm
 • Rear Track: 239 mm
 • Weight: 1.24 kg
 • Height (overall): 117 mm
 • Wheelbase: 202 mm
 • Wheel Diameter 2.0" (50.8 mm)
 • Shock Length (front/rear): 48 mm / 48 mm
 • Front/Rear Tires (glued): Talon™ 2.0"
 • Front/Rear Wheels: 2.0" Gemini™ (black-chrome)
 • Electronic Speed Control: Waterproof XL-2.5 ESC
 • Motor (electric): Titan® 12T 550
 • Transmission: Heavy-Duty Single Speed
 • Gear Ratio (internal): 5.04:1, (reversed input: 9.72:1)
 • Overall Drive Ratio: 15.75:1 (stock, out-of-box)
 • Differential Type: Hardened Steel Bevel, Sealed
 • Gear Pitch: 48-Pitch
 • Chassis Structure/Material: Molded Composite Nylon Monocoque
 • Brake Type: Electronic
 • Drive System: Shaft-Driven 4WD
 • Steering: Bellcrank
 • Transmitter: TQ 2.4GHz Radio
 • Receiver: #6519 3-Channel Micro
 • Top Speed: 32+kph
 • Skill Level: 1
 • Battery Tray Dimensions: 89 mm x 35.5 mm x 20 mm
 • Innifalið: 6-cell Power Cell iD NiMH battery with 2-amp Peak Detecting DC Charger (ATH 12V bílhleðslutengi fylgir)
 • Ekki innifalið: 4 stk. "AA" rafhlöður (fjarstýring)

XL-2.5 WATERPROOF ESC SPECIFICATIONS:

 

 • Input Voltage: 4-7 Cells NiMH, 2 Cells (2S) LiPo
 • Case Size: 26.5 mm W x 46.5 mm D x 22 mm H
 • Weight: 33 grams
 • Motor Limit: 10-turns*
 • On Resistance (@Trans): 0.008 Ohms
 • Reverse Delay: None
 • BEC Voltage: 6.0V DC
 • Power Wire: 16 Gauge / 40 mm
 • Input Harness Wire: 26 Gauge / 130 mm
 • Motor Wires: 26 Gauge / 130 mm
 • Transistor Type: MOSFET
 • Low Voltage Detection: 2-Stage indicators, switchable (on and off)
 • PWM Frequency: 2300 Hz
 • Thermal Protection: Thermal shutdown
 • Single-button setup: Yes, Traxxas EZ-Set®

Profile selection:
 • Sport Mode: 100% FWD, 100% brakes, 100% REV
 • Race Mode: 100% FWD, 100% brakes, no REV
 • Training Mode:** 50% FWD, 100% brakes, 50% REV

*Properly geared **Patented

Handbók pdf.

Varahlutalisti pdf.

*** Hobby & Sport getur útvegað alla helstu vara- og aukahluti í Traxxas. Vinsamlega hafðu samband á info@hobbyogsport.is

Traxxas var stofnað 1986 og er eitt fremsta og vinsælasta merki af fjarstýrðum bílum í heiminum í dag. Af gefnu tilefni vill Hobby & Sport taka eftirfarandi hluti fram í umgengni við fjarstýrða bíla, en oft á tíðum ríkir töluverður miskilningur varðandi umgengni bílanna og þá sérstaklega þegar bílarnir eru settir í hendur á ungum börnum.

 • Aldurstakmark á öllum fjarstýrðum bílum er 14 ára
 • Um er að ræða töluvert öflugri bíla en fást í ýmsum leikfangaverslunum og því auðvelt að brjóta hjólabúnað, drif eða annað, ef meðhöndlun er ekki rétt eða óhapp verður. Röng lending úr stökki, árekstur við stein eða kantstein og ýmislegt fleira getur brotið stykki í bílnum. Það sem er frábrugðið við þekkt merki á borð við Traxxas er sá að hægt er að kaupa hvern einasta varahlut í bílinn og mikið af þeim varahlutum til í verslun og vefverslun Hobby & Sport og alltaf hægt að sérpanta það sem ekki er til. Bílinn er ekki í ábyrgð við slík óhöpp, enda varahlutir og viðgerðir hluti af því að eiga fjarstýrðan bíl.
 • Á vefsíðu framleiðanda www.traxxas.com, má finna teikningar af bílunum og númer á hverjum einasta hlut, sem nýtist vel bæði við viðgerðir og til að finna hvað vantar í viðgerðina
 • Hobby & Sport bíður ekki upp á viðgerðarþjónustu við bílana, en við erum alltaf til taks ef aðstoð vantar við að finna varahluti eða sérpanta það sem vantar.
 • Við mælum með að handbók bílsins sé lesin vel fyrir notkun, en hún fylgir með bílnum og einnig hægt að nálgast á www.traxxas.com
 • Traxxas Lithium (LiPo) rafhlöður, þarf að umgangast á sérstakan hátt, s.s „Balance“ hlaða rafhlöðuna ef ekki á að nota bílinn í nokkra daga. Upplýsingar um þetta má finna í handbók bílsins og einnig geta starfsmenn Hobby & Sport ráðlagt um rétta meðhöndlun ef aðstoð vantar