SLAMM Tantrum V9 Stunt hlaupahjól - Blátt

SL0530BLUEONESIZE

SLAMM TANTRUM HLAUPAHJÓL

Enn og aftur sameinar Slamm bjarta liti í þessum vönduðum hlaupahjólum. Tantrum frá Slamm er eitt af bestu hlaupahjólum fyrir yngri iðkendur á markaðnum í dag. Styttri og mjórri handföngin gera yngri krökkum mun auðveldara að nota hjólið hvort sem er í daglegri notkun eða í parkinu.

Þó að Tantrum V9 sé ætlað yngri krökkum þá gefur það ekkert eftir í gæðum.

Tantrum V9 er frábært byrjendahjól sem er hannað og gert fyrir krakka sem eru 4 ára og eldri.

NÁNARI UPPLÝSINGAR 

 • Vönduð ál plata.
 • Hágæða glans áferð.
 • Stýrisleggur úr sterku stáli.
 • 135mm grip á stýrum, sem hægt er að skipta um.
 • Þriggja bolta klemma sem tengir stýrislegg við plötu
 • Bremsa er 100mm, samsett úr carbon og stáli. 
 • Stál gaffall
 • 100 mm vönduð nylon dekk
 • ABEC-9 Legur

MÁL OG ÞYNGD

 • Hæð: 74 cm
 • Lengd: 68 cm
 • Breidd (með stýri): 50.5 cm
 • Plata: 11.5 x 49.5 cm
 • Stýrisleggur: 49.5 x 50 cm
 • Hæð frá efri hluta plötu að efri hluta handfanga: 68 cm
 • Þyngd: 3.50 kg
 • Hámarksþyngd á hlaupahjólinu: 75 kg