Chilli Pro Scooter Base Small - Grænt

108-01

CHILLI PRO SCOOTER BASE SMALL

Hið fullkomna hlaupahjól fyrir yngri notendur. Chilli Base Small er besta stunt hlaupahjólið fyrir byrjendur og hentar vel fyrir þá sem vilja byrja að nota stunt hlaupahjól. Það hefur styttri plötu og minni t-stöng til að yngri börn eigi auðveldara með að halda sér. Þau eru algjörlega við stjórn sem mun auka við sjálfstraustið þeirra þegar þau eru að byrja að læra að stökkva og gera brögð. Þetta hlaupahjól hentar því einstaklega vel fyrir yngri börn og hefur að geyma allt sem þau þurfa til að drottna yfir brettagarðinum. Það hefur HIC fjöðrunarkerfi, hágæða ABEC 9 kúlulegur og gegnsætt grip og hjól. Þau munu geta stært sig af stunt hlaupahjólinu sínu sem mun endast árum saman.

  • Fyrir byrjendur
  • Hjól: 110 mm
  • Hæð: 79 cm
  • Frá efri brún plötu að t-stönginni: 72 cm
  • Legur: ABEC 9
  • Plata: 47 x 11,5 cm úr áli