UPPSELT

Chilli Pro Scooter Archie Cole - Hvítt

121-02

Chilli Pro Scooter Archie Cole - Hvítt

Atvinnumaðurinn Archie Cole hefur hannað sitt eigið hlaupahjól sem byggir á vinsæla byrjendahjólinu Chilli Reaper.

Útskurðurinn á tenginu, nýi gaffallinn, netta tveggja bolta M8 klemman og fislétta t-stöngin úr áli gera Archie Cole hlaupahjólið framúrskarandi. Hönnunin sem er undir plötunni minnir á heimabæ Archie þar sem hann hóf ferilinn sinn. Hönnun og prófanir á hjólinu tóku meira en 15 mánuði.

Niðurstaðan er samsetningin sem Archie Cole heldur mest upp á ásamt Pro Spider HIC fjöðrunarkerfi. Það er ótrúlega endingargott en samt nógu létt fyrir meistarana. Heildarhæð hlaupahjólsins er 86,5 cm. Hæðin frá efri hæð plötunnar að efri brún handfanganna er 78 cm.