7iDP M1 Hjálmur - Grænn

Stærð

7714-61-430

7iDP M1 Hjálmur - Létt vörn fyrir allt andlitið

Hvort sem þú ætlar í kappakstur eða að verja öllum deginum úti að hjóla, þá tryggir M1 hjálmurinn þér fullkomna vörn og þægindi.

Eiginleikar:

  • Létt ABS skel
  • 13 loftunargöt sem hleypa svölu lofti inn og heitu lofti út
  • Stórt útsýnisgat sem auðveldar þér að sjá í kringum þig og nota gleraugu um leið
  • Uppfyllir CE, CPSC og AS staðlana

Hann er til í eftirfarandi stærðum:

 Youth Medium Youth Large X-Small Small Medium Large X-Large
Höfuðmál í cm 48-50 50-52 53-54 55-56 57-58 59-60 61-62