UPPSELT

SLAMM ASSAULT V6 Stunt Hlaupahjól - Gyllt

SL1635GOLDONESIZE

SLAMM ASSAULT V6 STUNT

Á Slamm Assault V6 hlaupahjólinu er enn ein nútímaleg útfærsla á leysiskornum skreytingum. Rafhúðunin á hjólunum og hitameðhöndluðu T6 plötunni tóna saman og skapa fallegt heildarútlit sem magnar upp andstæðurnar milli bjartra lita og svartra smáatriða. Assault V6 hefur allt sem þú gætir þurft eins og höggþolna enda á handfangið og plötuna ásamt 165 mm Team gripum og tveggja bolta CNC klemmu. Skrúfgangslaus gaffall úr áli og ABEC 9 legur gerir Assault V6 hlaupahjólið fullkomið fyrir hvaða notkunarstíl sem er.

Plata:

Breidd x Lengd: 12,20 x 52,70 cm / 4,8" x 20,75"

Löng kassalaga og rafhúðuð plata úr T6 hitameðhöndluðu áli

Leysiskornar skreytingar

Áfast tengi við stýrisstöngina með CNC útskurði

Nælon viðbætur við plötuna að framan og aftan

Tengi:

Rail tengi frá Slamm

Stöng:

Breidd x Hæð: 53,25 x 58,5 cm / 21" x 23"

T-stöng úr styrktu stáli

Grip:

165 mm Team grip með höggþolnum endum

Klemma:

Tveggja bolta rafhúðuð CNC klemma

Gaffall:

Skrúfgangslaus gaffall úr áli

Stýrislegusett:

NECO innbyggt, lokað og skrúfgangslaust

Skrúfgangslaust IHC fjöðrunarkerfi

Hjól:

Rafhúðuð 110 mm V-Ten II 88A hjól með miðju úr málmblöndu

Legur:

ABEC-9 króm legur

Bremsa:

110 mm kúpt flex bremsa úr koltrefja og stál blöndu

Litir:

Blár, Gylltur

Mál:

Hæð: 81 cm / 31,9"

Lengd: 68,1 cm / 26,8"

Breidd: 52,6 cm / 20,7"

Hæð:

Hæð frá efri brún plötu að efri brún handfanga: 76 cm / 29,9"

Þyngd:

3,75 kg

Aldur:

8 ára + Hámarksþyngd: 100 kg