SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
Ultralite frá REKD er öflugur og mjög léttur hjálmur sem hentar fyrir breiða línu af jaðarsporti. Hannaður með nútíma "in-mold" tækni, innra lag úr EPS ásamt sterkri PC skel að utan. Þessi hönnun gerir það að verkum að hjálmurinn er mjög sterkur miðað við þyngd.
REKD Ultralite er afburðar hjálmursem hentar fyrir alla hvort sem þú ert að byrja í sporti eða ert lengra kominn.
Svartur, blár, grænn, grár