J5441121
Julbo Shield eru létt og vönduð fjalla og jökla sólgleraugu með góðu loftflæði og hámarks vörn. Þau sitja vel á andlitinu þökk sé aðsniðinni hönnun þeirra. Hægt er að taka hliðarhlífarnar af og það fylgir þeim stillanleg hálsól.
Helstu eiginleikar: