J5413620
Njóttu þín í hæstu hæðum með Julbo Montebianco 2 sólgleraugunum, tilvalin í allt sem tengist fjallaiðkun hvort sem það eru göngur, klifur eða bara almenna útivist. Létt og þægileg gleraugu með aðsniðinni hönnun, hliðarvörn og góðu loftflæði.
Helstu eiginleikar: