J4951112
Njóttu sumarsins með Extend 2.0 sólgleraugunum frá Julbo. Gleraugun eru hönnuð með aktív börn í huga og henta einstaklega vel fyrir úti íþróttirnar eða bara þegar þú situr í bílnum. Gleraugun eru þægileg, sitja létt á andlitinu og renna ekki af barninu.