J5024020
Aerospeed frá Julbo eru frábær sólgleraugu sem eru sérstaklega hönnuð fyrir fólk sem nýtur þess að hreyfa sig hvort sem þú nýtur þess að hjóla, hlaupa eða aðrar úti æfingar. Gleraugun eru einstaklega vönduð og létt svo þau sitja þægilega á andlitinu, góð loftun sem kemur í veg fyrir að móða myndist á þeim. Linsan breytist eftir birtuskilyrðum og tryggja gleraugun því bestu sýn og vörn sem völ er á.
Helstu eiginleikar: