Útsala

CHILLI Pro Scooter Reaper - Wave

112-5

Gæði í fremsta flokki eins og venja er frá CHILLI. Frábært hlaupahjól í Allstar línunni fyrir byrjendur og lengra komna.

REAPER er sérhannað fjölhæft hlaupahjól sem er smíðað eingöngu úr úrvals efnum en samt á frábæru verði. Sömu efni og notuð eru við gerð flugvélavængja eru notuð í REAPER til að auka endingu og styrk. REAPER er með hina einstöku og heimsfrægu HIC fjöðrun sem gerir REAPER samkeppnishæft við hvaða tegund sem er.

Einstök hönnun frá CHILLI einum besta framleiðanda heims á hlaupahjóli sem hentar jafnt á palla sem á göturnar.

Heildarhæð á REAPER er 84 cm.

Mælt er með að handföng séu ekki mikið fyrir ofan nafla þegar staðið er á hlaupahjólinu.

Um REAPER:

  • Byrjendur og lengra komnir
  • 8 ára+
  • Hæð 84 cm
  • Hámarks þyngd 100 kg
  • Heildarþyngd 3.8 kg
  • Fjöðrun CHILLI Spider HIC
  • 6061 ál plata lengd 50 cm breidd 11,5 cm
  • 4130 Chromoly Stell stýri hæð 58 cm breidd 58 cm
  • 7003 ál gaffall
  • 3-Bolt CNC ál klemma
  • Hjól 110 mm
  • Legur ABEC9