C-MANIAC PRO BLACK-RED-ORANGE MATT

Stærð

112605F2

C-Maniac Pro Svartur - Rauður - Appelsínugulur Mattur

C-Maniac Pro hjálmurinn tryggir þér hámarks öryggi í erfiðum aðstæðum. Hjálmurinn kemur í mörgum flottum litum og er hann því mjög sýnilegur. Það besta við hann fyrir utan frábært öryggið, er að það er hægt að taka bæði skyggni og kjálka af svo notkunin verður fjölbreyttari.

Eiginleikar:

  • Hámarks þægindi
  • In-Mold Tækni - Með þessari tækni eru ytri skelin og kjarninn beintengd saman sem veitir meiri stöðugleika með minni þyngd.
  • Downshell - Til þess að forðast tjón og auka líftíma vörunnar er hjálmurinn með aukinni vörn gegn rispum og beyglum.
  • Til þess að hámarka öryggi njóta viðkvæmustu svæði höfuðsins aukinnar verndar.
  • ACT - Air Duct Tækni - Air duct tækni sem tryggir þér fullkomið loftflæði, bæði inn í og út úr hjálminum.
  • Clean Tex Innvols - Til þess að auka líftíma hjálmsins er innvolsið unnið með bakteríudrepandi meðferð til þess að koma í veg fyrir að bakteríur safnist þar saman.
  • Hægt að taka skyggni og kjálka af
  • Hjálmurinn er vel sýnilegur (hægt að kaupa afturljós með)

 

Hann fæst einnig í svörtum/lime/grænbláum og svörtum/bleikum/fjólubláum.