112613F1
C-Maniac Pro hjálmurinn tryggir þér hámarks öryggi í erfiðum aðstæðum. Hjálmurinn kemur í mörgum flottum litum og er hann því mjög sýnilegur. Það besta við hann fyrir utan frábært öryggið, er að það er hægt að taka bæði skyggni og kjálka af svo notkunin verður fjölbreyttari.
Hann fæst einnig í svörtum/lime/grænbláum og svörtum/rauðum/appelsínugulum.