112404F1
C-MANIAC hjálmurinn tryggir þér hámarks öryggi og þægindi á sama tíma. Hjálmurinn vegur aðeins 390 grömm og er einfaldur í notkun svo það er auðvelt að skella honum á sig og leggja af stað. Hjálmurinn nýtist bæði með og án kjálkans og eru loftgæði hans óumdeilanleg.
Með þessari tækni eru ytri skelin og kjarninn beintengd saman sem veitir meiri stöðugleika með minni þyngd.
Til þess að forðast tjón og auka líftíma vörunnar er hjálmurinn með aukinni vörn gegn rispum og beyglum.
Air duct tækni sem tryggir þér fullkomið loftflæði, bæði inn og út um hjálminn.
Til þess að hámarka öryggi.
Til þess að auka líftíma hjálmsins er innvolsið unnið með antibacterial meðferð til þess að koma í veg fyrir að bakteríur safnist þar saman.