SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
C-MANIAC 2.0 MX er rétti hjálmurinn fyrir fólk sem vill komast lengra, enda hannaður með fjallahjólafólk í huga. Hann er mjög léttur, þægilegur og loftflæðið er hreint út sagt frábært. Hægt að nota hann með eða án kjálkans. Þar sem hjálmarnir eru í sterkum og flottum litum eru þeir vel sýnilegir. Hann hentar jafnt börnum sem fullorðnum þar sem þeir hafa breitt stærðarbil og auðvelt er að stilla hann fyrir alls konar höfuðlag.
Hann er einnig til í bláum/appelsínugulum, bleikum/appelsínugulum, petrol grænum og svörtu-anthracite.