113609H5
AllSet Pro Junior er fullkominn byrjendahjálmur fyrir yngri iðkendur. Hann er með 14 loftunargöt og vegur aðeins 300 grömm og er því þægilegur í öllum aðstæðum. LFS stillingarkerfið gerir það að verkum að hægt er að laga hann að hvaða höfuðlagi sem er. Skyggnið er stór og stillanlegt á þrjá vegu og veitir því fullkomna vörn. Það er hægt að fínstilla það í þrjár mismunandi stöður og efsta staðan veitir nóg pláss fyrir gleraugun. Með AllSet Pro Jr. á höfðinu ertu klár í næsta hjólaævintýri.
Hann er til í stærðinni S-M (54-58 cm) og einnig til í bláum/sæbláum.