7iDP Project 23 ABS Hjálmur - Hvítur og Blár

Stærð

7712-03-510

7iDP Project 23 ABS Hjámur

Project 23 ABS hjálmurinn frá 7iDP er með 23 loftunargöt, harða ytri skel og vegur ekki nema 860 grömm (í stærð Large). Hann hefur allt sem þarf til að tryggja höfðinu þínu fullkomna vörn, framúrskarandi þægindi og góða loftun.

Eiginleikar:

  • 23 loftunargöt
  • Vegur 860 grömm (í stærð Large)
  • CRV - Crash Release Visor - derið getur losnað af við högg sem dregur úr óæskilegum snúningskrafti
  • Auðvelt að stilla derið - engir boltar eða skrúfur
  • Gleraugnasæti - auðveldar þér að nota gleraugu með hjálminum og koma þeim fyrir
  • Uppfyllir CE, AUS/NZ, CPSC, ASTM 1952 staðlana

Project 23 ABS hjálmurinn fæst einnig í army grænum, bláum og rauðum, gráum og gulum, grænum, sand/svörtum og svörtum.

Hann er til í eftirfarandi stærðum:

X-Small Small Medium Large X-Large
Höfuðmál í cm 53-54 55-56 57-58 59-60 61-62